Endalokin 1
ebook ∣ Útverðirnir · Undir Rökkurhæðunum kúrir úthverfi borgarinnar Sunnuvíkur. Einhvern veginn gerðist það að nafnið festist við hverfið, líklega vegna þess hversu vel það á við. Rökkurhæðir hvíla jú að stórum hluta í skugganum af hæðunum. Þar uppi, í hvarfi frá hverfin
By Marta Hlín Magnadóttir

Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Hallgerður Evudóttir er nýflutt til ömmu sinnar í Rökkurhæðum. Hún fer að púsla saman sögusögnum af dularfullum atburðum sem þar eiga að hafa gerst og skilur ekkert í að nokkur þori yfir höfuð að búa á staðnum. Þegar Hallgerður kemst á slóðir undarlegs safnaðar sem kallar sig Útverði er hún sannfærð um að hún sé búin að finna uppsprettu illskunnar í Rökkurhæðum.