Veldi hinna illu

ebook

By Anthony Burgess

cover image of Veldi hinna illu

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Í þessari miklu sögulegu skáldsögu segir frá útbreiðslu kristni í Rómaveldi á 1. öld þegar misvitrir og spilltir keisarar á borð við Tíberíus, Calígúla og Neró ríktu. Veldi hinna illu er ein metnaðarfyllsta skáldsaga Anthonys Burgess og býr yfir öllum hans bestu höfundareinkennum: Hún er í senn fyndin og sorgleg, blíð og grimm, raunsæ og heimspekileg – en umfram allt mannleg. Því að þetta er ekki síst saga tveggja elskenda sem ná um síðir saman þótt úr ólíkum menningarheimum komi.

Veldi hinna illu