Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Síðasta mál Poirots
Vinirnir Hercule Poirot og Hastings eru komnir á Styles-setur þar sem þeir leystu sína fyrstu morðgátu. Bæði Poirot og Styles-setur hafa séð betri daga. En þótt Poirot sé kominn í hjólastól vegna liðagigtar eru „litlu gráu sellurnar" hans enn í fullu fjöri.
Þegar Poirot ásakar einn af gestunum á Styles sem fimmfaldan morðingja eru sumir fullir efasemda enda virðist maðurinn sauðmeinlaus. En Poirot veit að hann verður að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir sjötta morðið – áður en tjaldið fellur.