Staðurinn

ebook

By Annie Ernaux

cover image of Staðurinn

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Hann fór aldrei inn á safn, las eingöngu héraðsblaðið og notaði alltaf Opinel-hnífinn þegar hann tók til matar síns. Verkamaðurinn sem varð smákaupmaður. Hann flíkaði ekki tilfinningum sínum en bar þá einlægu von í brjósti að dóttir hans gengi menntaveginn og yrði föðurbetrungur.

Dóttirin er Annie Ernaux, einn kunnasti rithöfundur Frakklands og Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum árið 2022.

Í þesssar vönduðu bók fjallar hún á nærfarin hátt um samband sitt við föður sinn sem hún unni. Hún afhjúpar sársaukafulla fjarlægð sem myndaðist milli hennar og föður hennar sem sagði eitt sinn við hana: „Bækur og tónlist, það er gott fyrir þig. Ég þarfnast þess ekki til að lifa."

Staðurinn