Sjalfsskaði

ebook

By Elsebeth Egholm

cover image of Sjalfsskaði

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Í kæfandi hita síðla sumars kemur til átaka milli lögreglunnar og ungra innflytjenda í Árósum. Í sama mund finnst lík af nakinni konu á bak við gám á hafnarsvæðinu í borginni. Í ljós kemur að konan hafði dáið úr blóðmissi í kjölfar keisaraskurðar. Blaðakonan Dicte kemst á snoðir um mikilvægar vísbendingar og sogast inn í rannsókn málsins með lögreglumanninum Wagner. Þegar rannsóknin tekur að beinast að innflytjendahverfinu Gjellerup magnast spennan í átökum lögreglunnar og innflytjenda.

Sjalfsskaði