Sælureitur agans

ebook

By Fleur Jaeggy

cover image of Sælureitur agans

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Fjórtán ára stúlka hefur varið hálfu lífi sínu í heimavistarskólum í Ölpunum en bíður þess eins að vistinni ljúki svo hið sanna líf geti hafist. Tíminn líður hægt við fullkomna náttúrufegurð og lífsleiða. Hún laðast að skólasystur sem þekkir lífið utan heimavistarskóla og býr yfir eftirsóknarverðri fjarlægð og aga. Námið er ekki krefjandi og lífið í heimavistinni snýst um mannleg samskipti þar sem sakleysi æskuára víkur fyrir flækjum og ógnum fullorðinsára – þrjáhyggju, ást og brjálsemi. Beittur stílsmáti höfundar er í senn fagur og uggvænlegur.

Sælureitur agans