Rosabaugur yfir Íslandi

ebook

By Björn Bjarnason

cover image of Rosabaugur yfir Íslandi

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Saga Baugsmálsins.

Baugsmálið var ekki aðeins rekið fyrir dómstólum heldur einnig á vettvangi stjórnmála og fjölmiðla. Viðskiptalíf og stjórnmál samþættust og valdabaráttan var harðskeytt. En ekki var allt sem sýndist. Einskis var svifist til að festa ýmsar ranghugmyndir í sessi. Máttur peninganna kom glöggt í ljós.

Þessa sögu rekur Björn Bjarnason ítarlega í þessari bók. Hún spannar mikið umrót í íslensku samfélagi árin 2002 til 2008 og segir jafnframt sögu Baugs og Baugsmiðlanna.

Rosabaugur yfir Íslandi