Land föður míns

ebook

By Wibke Brühns

cover image of Land föður míns

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Síðla sumars 1944 var Hans Georg Klamroth, foringi í þýsku leyniþjónustunni, tekinn af lífi vegna aðildar sinnar að júlí-samsærinu um að ráða Adolf Hitler af dögum. Yngsta dóttir hans, Wibke Bruhns, var þá sex ára. Áratugum síðar horfir hún á heimildarþátt um þessa atburði. Þar bregður fyrir myndum af föður hennar. Hún starir á sviplaust andlit hans og sér sjálfa sig í honum — en finnur að hún þekkir hann ekki neitt. Margar spurningar vakna í huga hennar. Hvers vegna urðu foreldrar hennar nasistar? Hvernig var að vera Þjóðverji á nasistatímanum? Og hvað varð til þess að faðir hennar sneri að lokum baki við Hitler?

Sjónvarpskonan og blaðamaðurinn Wibke Bruhn ákveður að kafa ofan í fortíðina. Hún finnur mikið af ómetanlegum heimildum — dagbækur, sendibréf, ljósmyndir. Afraksturinn af rannsókn hennar er þessi áhrifamikla fjölskyldusaga þriggja kynslóða sem veitir einstaka innsýn í sögu þýsku þjóðarinnar á 20. öld. Bókin sló í gegn í Þýskalandi og hefur verið þýdd á fjölda tungumála.

Land föður míns