Kaupmaðurinn a horninu

ebook

By Jakob F. Ásgeirsson

cover image of Kaupmaðurinn a horninu

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Óskar Jóhannsson var „kaupmaðurinn á horninu" í fjóra áratugi. Í þá daga voru um 200 matvöruverslunar í Reykjavík. Kaupmaðurinn á horninu var í nánum tengslum við viðskiptavini sína. Hann lánaði, spjallaði og tók þátt í lífi fólksins í hverfinu. En hann bjó að ýmsu leyti við erfiðar aðstæður — á tímum hafta, vöruskorts og samkeppni við stórmarkaði. Sérstaklega reyndust óbilgjörn verðlagsyfirvöld honum erfiður ljár í þúfu þegar verðbólga fór úr böndum.

Kaupmaðurinn a horninu