Kaldamýri

ebook

By Liza Marklund

cover image of Kaldamýri

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Bærinn Stenräsk árið 1990. Miði á eldhúsborðinu: Ástin mín. Ég fór að tína krækiber. Varð að komast út. Markus er hjá Karinu. Neðst í hægra horninu var stjarnan sem líktist litla óreglulega örinu á maganum. Merki Helenu.

Myrkur skall á en Helena kom ekki heim. Hún hafði tekið litla barnið sitt með sér. Suðið í skordýrunum vísaði björgunarsveitinni á það. Maurarnir skriðu inn og út um munninn. En barnið lifði af. Helena fannst hins vegar hvergi. Kaldamýrin varð gröf hennar.

Wiking Stormberg komst aldrei yfir missi eiginkonunnar. Hann lifði aðeins fyrir börn sín og starfið hjá lögreglunni í Stenträsk. Áratugir liðu, hálf ævi. Dag einn í ágúst 2020 kom bréf í póstkassa Markusar, sonar Wikings og Helenu, skrifað með rithönd Helenar og með merki hennar – stjörnunni.

Kaldamýri