Jólaævintýri

ebook

By Charles Dickens

cover image of Jólaævintýri

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Saga um reimleika á jólunum.

Jólaævintýri Dickens er hin sígilda jólasaga. Þar segir frá nirflinum Scrooge, ríkum einstæðingi, sem þolir ekki jólin. En á jólanótt verður hann fyrir furðulegri reynslu sem fær hann til að sjá jólahátíðina í öðru ljósi. Hann lærir að meta anda jólanna og finnur jólagleðina í hjarta sínu.

Charles Dickens er einn af risum heimsbókmenntanna. Jólaævintýri (A Christmas Carol) er ein vinsælasta saga hans.

Í bókinni eru teikningar og litmyndir eftir John Leech og C. E. Brock, sem birtust í fyrstu útgáfu sögunnar.

Jólaævintýri