Jesús frá Nasaret

ebook

By Joseph Ratzinger Benedikt páfi XVI

cover image of Jesús frá Nasaret

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Í þessari stórbrotnu bók fjallar Benedikt páfi XVI um manninn Jesúm. Hver var Jesús frá Nasaret í raun? Hvernig lýsa guðspjöllin honum? Hver er kjarni tilvistar hans? Benedikt páfi XVI dregur upp heillandi mynd af Jesú, manneskju af holdi og blóði sem jafnframt er „andlit Drottins".

Hrífandi bók rituð af miklum lærdómi, skarpskyggni og frábæru innsæi. Einstök leiðsögn um grundvöll kristinnar trúar.

Joseph Ratzinger hefur lengi verið í fremstu röð guðfræðinga en þetta er fyrsta bókin sem hann skrifar eftir að hann varð páfi.

Jesús frá Nasaret