Íslandsferð Idu Pfeiffer 1845

ebook

By Ida Pfeiffer

cover image of Íslandsferð Idu Pfeiffer 1845

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Á vormánuðum 1845 steig á land í Hafnarfirði austurrísk kona, Ida Pfeiffer að nafni. Hún var hér ein á ferð, ferðabókahöfundur að viða að sér efni í bók um Norðurlönd.

Hún hafði gert sér háar hugmyndir um land og þjóð og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með náttúru landsins. Meðal þeirra staða sem hún heimsótti voru Reykholt, Þingvellir og Geysir, auk þess sem hún gekk á Heklu, fyrst kvenna að talið er.

En kynnin af innfæddum ollu henni miklum vonbrigðum. Henni fannst þeir latir, ágjarnir og hinir mestu sóðar.

Íslandsferð Idu Pfeiffer 1845