Hernaðarlistin

ebook

By Sun Tzu

cover image of Hernaðarlistin

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

„Þeir sem eru snjallir í hernaði buga her óvinarins án orrustu."

Hernaðarlistin eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku.

Þetta litla kver hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. Frægir herforingjar hafa lofsungið ritið og sagt að það hafi verið þeim innblástur í hernaðaraðgerðum.

En gildi ritsins nær langt út fyrir orrustuvöllinn. Það hefur reynst forystumönnum á öðrum sviðum þjóðfélagsins — svo sem í stjórnmálum, alþjóðasamskiptum og fyrirtækjarekstri — taktískur leiðarvísir í hvers kyns deilum og valdabaráttu. Er ritið nú almennt álitið skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum.

Hernaðarlistin