Ferð til Indlands

ebook

By E. M. Forster

cover image of Ferð til Indlands

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Ferð til Indlands er frægasta verk enska skáldsagnahöfundarins E.M. Forsters. Bókin gerist á Indlandi á fyrri hluta tuttugustu aldar þegar landið laut breskri stjórn. Enskar aðkomukonur, Adela Quested og frú Moore, mæta tortryggni meðal breskra íbúa borgarinnar Chandrapore þegar þær lýsa yfir áhuga á að kynnast innfæddum og öðlast skilning á lífsháttum þeirra og aðstæðum. Þær komast í kunningsskap við vinghjarnlega, indverskan lækni sem skipuleggur leiðangur að hinum fornu, manngerðu hellum í Marabar, skammt fyrir utan borgina. En eitthvað fer úrskeiðis í ferðinni og Adela sakar manninn að hafa ráðist á sig. Viðleitni hennar til að blanda geði við hina innfæddu þróast út í árekstur milli þeirra og Englendinganna og afhjúpar um leið margháttaðan klofning innan indversks samfélags.

Ferð til Indlands