Dróninn

ebook

By Unni Lindell

cover image of Dróninn

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Maður nokkur sendir dróna á loft yfir skóglendi. Skyndilega sér hann tjald á opnu svæði í skóginum. Það er nákvæmlega á sama stað og þar sem Evie Thorn var myrt fyrir fimm árum. Og nú kemur í ljós kona á dróna-skjánum. Hefur hún í alvöru tjaldað á nákvæmlega sama stað? Hjartað berst um í brjósti mannsins. Konur eiga ekki að tjalda einsamlar og alls ekki í dimmum skógi.

Lögregluforinginn Cato Isaksen felur Marian Dahle rannsókn máls sem brátt sýnist ætla að verða henni ofviða.

Æsispennandi krimmi eftir norsku glæpasagnadrottninguna Unni Lindell. Vinsælar sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hennar sem hafa verið sýndar á RÚV.

Dróninn