Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Bold-fjölskyldan býr í venjulegu húsi í ósköp venjulegu úthverfi en hún er fjarri því að vera venjuleg fjölskylda.
Spurst hefur að hjónin taki á móti dýrum sem eru í vanda og fljótlega fyllist húsið af óvæntum gestum. Þessu fylgir auðvitað meiriháttar fjör, en líka margvíslegar hættur.
Ný bók í hinum bráðskemmmtilega bókaflokki um Bold-fjölskylduna eftir breska grínistann Julian Clary.
Frábærlega skemmtileg bók fyrir börn á öllum aldri eftir breska grínistann Julian Clary með myndum eftir David Roberts. Fyndnasta bók ársins!