Bold-fjölskyldan fer í sumarfrí

ebook

By Julian Clary

cover image of Bold-fjölskyldan fer í sumarfrí

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Boldfjölskyldan lítur kannski út fyrir að vera venjuleg fjölskylda, en hún á sér stórt og mikið LEYNDARMÁL ...

Það er sumar og fjölskyldan hefur ákveðið að dveljast við sjávarsíðuna í fríinu sínu. En hún er rétt komin þangað þegar einn fjölskyldumeðlimur hverfur sporlaust.

Nú reynir á snilli Bold-fjölskyldunnar því óvinurinn er EKKERT LAMB að leika sér við.

Þriðja bókin um Bold-fjölskylduna eftir breska grínistann Julian Clary – með frábærum teikningum á hverri síðu.

Fyndnasta bók ársins!

Bold-fjölskyldan fer í sumarfrí