Beinaslóð

ebook

By Johan Theorin

cover image of Beinaslóð

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Maður nokkur leggur blómsveig á yfirgefna strönd á Ölandi. Stuttu síðar deyr hann við grunsamlegar aðstæður. Þegar lögregluforinginn Tilda lyftir upp blómsveignum koma í ljós jarðneskar leifar manns sem síðast sást á lífi með frænda Tildu, gamla skútuskipstjóranum Gerlof Davidsson.

Gerlof er heilsuveill og veikburða en telur sér skyldt að rannsaka hvers vegna gamall harmleikur getur enn vakið ótta og hatur. Morðið á ströndinni er aðeins upphafið, svo djúpt ristir hatrið.

Beinaslóð