Allt eða ekkert

ebook

By Simona Ahrnstedt

Allt eða ekkert

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Lexia Vikander er textahöfundur á auglýsingastofu. Hún er ekki ánægð í vinnunni. Henni finnst hún heldur ekki eiga heima meðal tággrannra kvenna í auglýsingageiranum sem telja kalóríur í hvert mál. Nýr eigandi hefur tekið við fyrirtækinu og það er altalað að mörgum verði sagt upp. Til að hressa sig við bregður Lexia sér á bar og hellir í sig alltof mörgum bleikum drykkjum. Allt í einu sest við hliðina á henni myndarlegasti maður sem hún hefur séð!

Adam Nylund er maður sem hefur unnið sig upp af eigin rammleik og þykir harður í horn að taka. Hann vill helst einbeita sér að vinnunni en konan við hliðina á honum á barnum vekur áhuga hans. Að minnsta kosti þangað til hún snýr sér að honum drukkin, kyssir hann og kastar upp yfir skóna hans.

Á mánudagsmorgun hittast þau aftur, Lexia og nýi yfirmaður hennar – Adam.

Bráðfjörug og spennandi ástarsaga um líf nútímakvenna, heitar ástríður og fáránlegar líkamsímyndir.

Allt eða ekkert