Aðeins eitt leyndarmál

ebook

By Simona Ahrnstedt

cover image of Aðeins eitt leyndarmál

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Isobel Sørensen er umhyggjusamur læknir sem starfað hefur í stríðshrjáðum löndum. Hún kemst að því að hjálparsamtökin sem hún á aðild að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Einn aðalstyrktaraðilinn hefur hætt að styðja samtökin. Það reynist vera hinn stórauðugi Alexander de la Grip – maður sem Isobel hafði einu sinni sagt að fara til fjandans!

Sænska ástarsögudrottningin og femínistinn Simona Ahrnstedt sló rækilega í gegn með bókinni Aðeins ein nótt. Aðeins eitt leyndarmál er önnur skáldsaga hennar í syrpu ástarsagna úr nútímanum — um sterkar konur, æsilegt ráðabrugg og ástarævintýri.

Aðeins eitt leyndarmál