Ódæðið á Baneheia

audiobook (Unabridged) Norræn Sakamál 2003 · Norræn Sakamál

By Ýmsir

cover image of Ódæðið á Baneheia
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Þann 13. september 2000 boðaði lögreglan í Kristiansand til blaðamannafundar til þess að skýra frá því að hún hefði upplýst eitt hryllilegasta morðmál sem komið hafði til hennar kasta fyrr og síðar. Ódæðið hafði verið drýgt á Baneheia, útivis- tarsvæði rétt norðan við miðbæ Kristiansands. Tveim litlum stúlkum, átta og tíu ára, hafði verið nauðgað og þær myrtar. Tveir ungir menn voru ákærðir fyrir verk- naðinn. Þessi grein fjallar um þátt lögreglunnar í leitinni að stúlkunum meðan þeirra var saknað og það hvernig hún lagði kapp á að átta sig á öllum mannaferðum á þessum slóðum á þeim tíma og komst síðan að því hverjir höfðu framið þennan hræðilega glæp.
Ódæðið á Baneheia