Ungfrú Einmana

ebook

By Nathaniel West

cover image of Ungfrú Einmana

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Í þessari mögnuðu bók segir frá blaðamanni sem hefur það verk með höndum að svara lesendabréfum frá ástlausu og ráðþrota fólki í dálkinum „Ungfrú Einmana‟ sem birtist daglega í blaði hans. Blaðamaðurinn sogast með harmrænum hætti inn í örvæntingarfullt líf lesenda sinna ― í sama mund og hann sjálfur missir tök á eigin lífi. Hann leitar árangurslaust að tilgangi lífsins og með hverjum degi á hann erfiðara með að bregðast við raunum lesenda sinna. Svört kómedía sem gerist í New York á bannárunum í upphafi kreppunnar miklu.

Ungfrú Einmana