Undir yfirborðinu

ebook

By Kjersti Sandvik

cover image of Undir yfirborðinu

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Laxeldi í sjókvíum hefur verið stundað við Noreg í um hálfa öld og telst nú einn af máttarstólpum norsks atvinnulífs. Laxeldið hefur treyst byggð í dreifbýli og leitt til ofsagróða þeirra sem að því standa. En margvíslegur umhverfsivandi hefur hlotist af laxeldinu í Noregi. Gríðarlegt magn af laxalús og laxaúrgangi hefur farið í hafið, mjög mikið af eldislaxi hefur sloppið úr kvíum og blandast villtum laxi, auk þess sem sjúkdómar í eldisfiskinum hafa reynst erfiðir viðureignar. Stórfyrirtæki í norsku laxeldi hasla sér nú völl við Ísland. Þau beita sömu eldisaðferðum hér og í Noregi.

Í þessari bók segir norski blaðamaðurinn Kjersti Sandvik sögu norska laxeldisævintýrisins. Hún lýsir bæði því sem vel hefur tekist og þeim vandamálum sem hlotist hafa af uppbyggingu laxeldis í Noregi.

Þetta er bók sem enginn áhugamaður um þjóðfélagsmál, atvinnulíf og hreina íslenska náttúru getur látið fram hjá sér fara.

Undir yfirborðinu