Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Á tuttugu og fimm ára afmælisdegi sínum les Lily síðasta afmælisbréfið frá ástkærri móður sinni sem lést þegar Lily var átta ára. Í bréfinu segir mamma hennar frá sinni einu sönnu ást.
Sama dag hittir Lily mann sem hún gæti hæglega orðið ástfangin af. Í kjölfarið koma óvænt upp á yfirborðið ýmis leyndarmál fortíðarinnar og lífið í hinum fallega Cotswold-bæ, Stanton Langley, breytist að eilífu.
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum. Bækur hennar þykja bæði skemmtilegar og spennandi er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum.
Þú og ég, alltaf er fyrsta bókin sem kemur út eftir hana á íslensku.