Þetta var bróðir minn

ebook

By Judith Perrignon

cover image of Þetta var bróðir minn

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Ég ætlaði mér að segja nokkur orð. En ég gat það ekki, ég tafsaði nokkur þakkarorð, ekkert meira en það, fyrirgefðu mér. Gachet læknir tók það að sér. Hann grét líka. Hann sagði það sem þurfti. Að þú varst heiðvirður maður, mikill listamaður, að þú hefðir einungis haft tvennt að markmiði lífs þíns, mannúðina og listina. Einnig að í gegnum listina, sem þú hefðir haft í mestum metum, myndir þú lifa áfram. Ég, fábrotinn sölumaður látinna listamanna og of fárra lifandi, hefði viljað bæta við: Þetta var bróðir minn.

Þessi bók er skrifuð til að færa tvær dagsetningar nær hvor annarri:

29 júlí 1890 — andlát Vincents van Goghs.

30 janúar 1891 — andlát bróður hans Théos, 34 ára.

Théo lifði Vincent einungis sex mánuði. Lok sumars, haust, byrjun vetrar ...

Judith Perrignon fékk að láni rödd og minningar yngri bróðurins til að skrifa sögu sem sögð er aftur á bak og bregður upp mögnuðum myndum úr örlagaríku lífi hins heimsfræga listmálara.

Þetta var bróðir minn