Það er fylgst med þér

ebook

By Mary Higgins Clark

cover image of Það er fylgst med þér

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Nýi tryllirinn frá „drottningu spennusagnanna", Mary Higgins Clark

Átján ára stúlka, Kerry, finnst látin í sundlauginni heima hjá sér eftir að hafa haldið partí í fjarveru foreldra sinna. Grunur beinist fljótt að kærasta hennar, sem hafði rifist heiftarlega við Kerry um kvöldið, en líka að tvítugum nágranna sem mislíkaði að hafa ekki verið boðið í partíið. Eldri systir Kerry er staðráðin að komast að því hvað gerðist. En með því stofnar hún eigin lífi í stórhættu — í litlum bæ þar sem allir þekkja alla ...

Æsispennandi metsölubók sem rauk beint í efsta sæti metsölulista víða um heim.

Það er fylgst med þér