Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Strætóinn kemur / Spjátrungur með hatt fer inn / Ágreinings gætir / Seinna rétt við Saint-Lazare / Snýst allt um eina tölu
Þessi stutta saga er sögð níutíu og níu sinnum á níutíu og níu mismunandi vegu í þessari einstöku bók sem notið hefur fádæma vinsælda. Á ótrúlegan og bráðskemmtilegan hátt sýnir höfundur margvíslegar hliðar tungumálsins og reynir á þanþol þess.
Stílæfingar er eitt af meistaraverkum franskra nútímabókmennta. Verkið hefur verið þýtt á tugi tungumála en kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku.