Sálir vindsins

ebook

By Mons Kallentoft

cover image of Sálir vindsins

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Sérkennileg hitabylgja nálgast Linköping. 79 ára gamall vistmaður á elliheimili finnst hengdur í snúrunni að neyðarhnappnum hans. Í fyrstu virðist um sjálfsvíg að ræða, en við krufningu kemur annað í ljós. Var verið að þagga niður í gamla manninum? Hver hafði hag af dauða hans? Voru fleiri vistmenn í hættu?

Lögregluforinginn Malin Fors flettir ofan af viðskiptaleyndarmálum sem tengjast elliheimilinu. En henni reynist erfitt að fá botn í misvísandi upplýsingar og sönnungargögn. Úr verður atburðarás sem er í senn magnþrungin og æsispennandi.

Mons Kallentoft er einn af þekktustu höfundum Svíþjóðar. Ritröð hans um Malin Fors, lögregluforingja í Linköping, hefur notið mikilla vinsælda. Sálir vindsinser sjöunda bókin um Malin Fors en hinar sex — Sumardauðinn, Haustfórn, Vetrarblóð, Vorlík, Fimmta árstíðinog Englar vatnsins— hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á 24 tungumál.

Sálir vindsins