Ótti markmannsins við vítaspyrnu

ebook

By Peter Handke

cover image of Ótti markmannsins við vítaspyrnu

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Ótti markmannsins við vítaspyrnu er ein frægasta bók Nóbelsverðlaunahöfundarins Peters Handke og hefur öðlast sess sem klassískt verk í evrópskum nútímabókmenntum.

Í bókinni segir frá fyrrverandi markmanni sem telur sig hafa verið rekinn úr vinnunni. Hann fremur morð og ráfar síðan eirðarlaus um í litlum austurrískum landamærabæ. Höfundur nýtir sér form glæpasögunnar en þó með öfugum formerkjum. Örvænting söguhetjunnar endurspeglast í frásagnarmátanum sem er í senn ljóðrænn og harmrænn og ristur rúnum sundrandi heims.

Franz Gíslason íslenskaði en Jón Bjarni Atlason bjó þýðinguna til prentunar og ritaði eftirmála um höfundinn og verk hans.

Ótti markmannsins við vítaspyrnu