Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Ótti markmannsins við vítaspyrnu er ein frægasta bók Nóbelsverðlaunahöfundarins Peters Handke og hefur öðlast sess sem klassískt verk í evrópskum nútímabókmenntum.
Í bókinni segir frá fyrrverandi markmanni sem telur sig hafa verið rekinn úr vinnunni. Hann fremur morð og ráfar síðan eirðarlaus um í litlum austurrískum landamærabæ. Höfundur nýtir sér form glæpasögunnar en þó með öfugum formerkjum. Örvænting söguhetjunnar endurspeglast í frásagnarmátanum sem er í senn ljóðrænn og harmrænn og ristur rúnum sundrandi heims.
Franz Gíslason íslenskaði en Jón Bjarni Atlason bjó þýðinguna til prentunar og ritaði eftirmála um höfundinn og verk hans.