Níunda gröfin

ebook

By Stefan Ahnhem

cover image of Níunda gröfin

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Á ísköldum vetrardegi hverfur sænski dómsmálaráðherrann sporlaust við þinghúsið í Stokkhólmi. Engu er líkara en að jörðin hafi gleypt hann. Lögregluforingjanum Fabian Risk er falið að rannsaka hvarf hans. Hinum megin Eyrarsunds finnst eiginkona frægrar sjónvarpsstjörnu myrt á heimili sínu rétt fyrir norðan Kaupmannahöfn. Rannsókn málsins beinir dönsku lögreglukonunni Dunja Hougaard yfir til Svíþjóðar. Smám saman kemur í ljós að málin tengjast — og ískyggilegur samsærisvefur blasir við.

Níunda gröfin