Mótíf X

ebook

By Stefan Ahnhem

cover image of Mótíf X

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Fabian Risk hafði hugsað sér að verja tíma með fjölskyldunni. Dóttir hans liggur á sjúkrahúsi í dái og sjálfur er hann að jafna sig af skotsárum. En lögreglan í Helsingborg stendur ráðþrota frammi fyrir röð manndrápa. Ungur drengur finnst látinn í þvottavél. Þegar fleiri morð fylgja í kjölfarið bendir ýmislegt til þess að við slóttugan raðmorðingja sé að etja. Þá er Fabian kallaður til. Örvæntingarfull leit lögreglunnar að morðingjanum reynir á þandar taugar Fabians og félaga í rannsóknarteyminu. En er hugsanlegt að einn í þeirra hópi sé raðmorðingi?

Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. Mótíf X er fjórða bókin í flokknum um Fabian Risk.

Mótíf X