Minus átjan gráður

ebook

By Stefan Ahnhem

cover image of Minus átjan gráður

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Á heitum sumardegi í Helsingjaborg ekur bíll á fleygiferð fram af bryggjusporða, beint ofan í ískaldan og dimman sjóinn. Lögreglan fiskar upp lík ökumannsins. Það reynist vera af ungum milljónamæringi úr tæknigeiranum. Við fyrstu sýn virðist hann hafa fyrirfarið sér. En við krufningu kemur í ljós að maðurinn var dáinn áður en bíllinn fór í sjóinn. Hann hafði verið drepinn með óhugnanlegum hætti tveimur mánuðum fyrr, en líkaminn frystur — við mínus átján gráður!

Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um lögregluforingjann Fabian Risk hafa slegið í gegn og þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Mínus átján gráður er þriðja bókin í flokknum um Fabian.

Minus átjan gráður