Manndómsár

ebook

By Lev Tolstoj

cover image of Manndómsár

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Eitt af meistaraverkum heimsbókmenntanna

Rússneski skáldjöfurinn Lev Tolstoj (1828–1910) er flestum kunnur fyrir stórvirki sín, Stríð og frið og Önnu Karenínu.

Fyrstu þrjár skáldsögur hans voru þríleikurinn Bernska, Æska og Manndómsár. Þær eru jafnan núorðið gefnar út í einu lagi. Bækurnar byggja á uppvexti skáldsins og flestar persónur þeirra eiga sér að nokkru fyrirmynd í ævi Tolstojs sjálfs.

Í Bernsku kynnumst við fjölskyldu hins tíu ára gamla Nikolajs, kennara hans og fyrstu ástinni. Í Æsku flytur Nikolaj ásamt fjölskyldu sinni til Moskvu þar sem hann eignast meðal annars vininn Dmítrí. Í Manndómsárum býr Nikolaj sig undir háskólanám, semur lífsreglur og veltir fyrir sér ýmsum siðferðislegum spurningum.

Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga.

Áslaug Agnarsdóttir þýddi úr rússnesku og skrifar inngang um Tolstoj og verk hans.

Manndómsár