Lila

ebook

By Marilynne Robinson

cover image of Lila

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Lila er munaðarlaus. Henni var misþyrmt í bernsku og hún var vanrækt. Hún er að dauða komin þegar utangarðskonan Doll nemur hana á brott. Við tekur líf á flótta, undir dimmum skugga ofbeldis, ógnar og örbirgðar, þótt stundum birti til. Eftir dauða Doll flækist Lila víða, er meðal annars á vændishúsi í stórborginni, sífellt á flótta undan fortíð sinni þar til hún kemur til smábæjarins Gilead. Hið eina sem hún á er flugbeittur hnífurinn hennar Doll, morðvopn.

Í nýjum og öruggum aðstæðum sem eiginkona prestsins John Ames, þarf hún að reynslu sína að friðsælu nýju lífi en jafnframt á köflum dómharðri trú og heimsmynd prestsins.

Hrífandi skáldsaga, spennandi og átakanleg, sem vekur áleitnar spurningar um siðgæði og trú, hugrekki og von, vanmátt og ósigra, ofbeldi og illsku — en líka um gleði og ást.

Lila er sjálfstæður hluti þríleiks ásamt skáldsögunum Gilead og Heima sem einnig hafa komið úr í íslenskri þýðingu Karls Sigurbjörnssonar.

Lila