Langur vegur fra Kensington

ebook

By Muriel Spark

cover image of Langur vegur fra Kensington

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Nancy Hawkins er ung, feitlagin ekkja. Hún vinnur á bókaforlagi í Lundúnum á sjötta áratug tuttugustu aldar. Helsti óvinur hennar er hinn sjálfumglaði rithöfundur Hector Bartlett sem hún getur ekki setið á sér að kalla „pisseur de copie". Þetta reynist afdrifaríkt. Örlög þeirra tvinnast saman með óvæntum hætti. Margar fleiri eftirminnilegar persónur koma við sögu í þessari bráðfyndnu og hugmyndaríku bók.

Langur vegur frá Kensington er ein allra besta saga Muriel Spark. Eins og í flestum öðrum bókum hennar tvinnast þar saman harmþrunginn undirtónn og óviðjafnanlegur húmor.

Muriel Spark (1918–2006) var einn snjallasti skáldsöguhöfundur Breta á síðari hluta tuttugustu aldar. Frægasta skáldsaga hennar er The Prime of Miss Jean Brodie.

Langur vegur fra Kensington