Kona bláa skáldsins

ebook

By Lone Theils

cover image of Kona bláa skáldsins

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Frægt skáld frá Íran flýr heimaland sitt ásamt eiginkonu sinni. En þau eru aðskilin á flóttanum. Skáldið endar í flóttamannabúðum í Danmörku en konan hverfur sporlaust á Englandi. Danska blaðið Globalt falast eftir viðtali en skáldið neitar að tala við nokkurn nema fréttaritara blaðsins á Englandi, Nóru Sand, og vill að hún hjálpi sér að hafa upp á eiginkonunni. Við það flækist Nóra inn í framandi og stórhættulegan heim, þar sem um líf og dauða er að tefla á hverjum degi.

Bækurnar um Nóru Sand hafa slegið í gegn víða um heim. Fyrsta bókin, Stúlkurnar á Englandsferjunni, fékk frábærar viðtökur íslenskra lesenda.

Lone Theils var lengi fréttaritari dönsku blaðanna Politiken og Berlingske Tidende í London, en býr nú í Danmörku og fæst við bókaskrif.

Kona bláa skáldsins