Í nótt skaltu deyja

ebook

By Viveca Sten

cover image of Í nótt skaltu deyja

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Á svölum septembermorgni er komið að Markúsi Nielsen látnum í íbúð sinni. Hann hangir í snöru og hefur skilið eftir kveðjubréf. Allt bendir til sjálfsmorðs. Móðir Markúsar er hins vegar sannfærð um að sonur hennar hafi verið myrtur. Við rannsókn málsins kemst lögreglan á spor sem leiðir til bækistöðvar sænska hersins á eyjunni Korsö rétt utan við Sandhamn. Skömmu síðar deyr annar maður sem tengist Korsö. Leynist eitthvað í fortíðinni sem ekki þolir dagsins ljós?

Fjórða bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu þar sem lögfræðingurinn Nora Linde og rannsóknarlögreglumaðurinn Thomas Andreasson taka höndum saman við lausn glæpamáls. Í nótt skaltu deyja fór beina leið í efsta sæti sænska bóksölulistans.

Í nótt skaltu deyja