Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Unga fólkið streymir til Sandhamn-eyju til að halda upp á Jónsmessuna. Tónlistin glymur í nóttinni og áfengið flæðir. Ung stúlka ráfar um í fólksmergðinni og hnígur svo niður í sandinn beint fyrir framan augun á lögreglunni. Nóra Linde er komin til eyjunnar með Jónasi, nýja kærastanum sínum, og Wilmu dóttur hans. En skemmtun þeirra breytist í martröð þegar Wilma skilar sér ekki heim og finnst hvergi. Snemma næsta morguns finnst lík á ströndinni ...
Í hita leiksinser fimmta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu þar sem lögfræðingurinn Nóra Linde og rannsóknarlögreglumaðurinn Thomas Andreasson taka höndum saman við lausn glæpamáls. Sandhamn-bækurnar hafa selst í meira en þremur milljónum eintaka og eru nú gefnar út í tuttugu og fimm löndum.