Hittu mig a ströndinni

ebook

By Jill Mansell

cover image of Hittu mig a ströndinni

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Þar sem ástin er best geymda leyndarmálið.

Þegar Clemency hittir Sam Adams verður hún samstundis ástfangin. En Sam er þegar genginn út. Þremur árum síðar er Clemency búin að koma sér fyrir í notalegum heimabæ sínum í Cornwall með hugann allan við starfsframa sinn. Allt gengur í haginn þar til Sam kemur óvænt aftur inn í líf hennar – sem kærasti stjúpsystur hennar. Ástin blossar strax upp á ný innra með henni. En getur hún verið trú systur sinni og látið ást lífs síns ganga sér úr greipum?

Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum – og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum.

Hittu mig a ströndinni