Hafnargata

ebook

By Ann Cleeves

cover image of Hafnargata

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Gömul kona finnst látin í lest. Hún hafði verið stungin til bana. Engin vitni voru að morðinu og engin virðist vita af hverju þessi hægláta kona var myrt. Brátt beinist rannsóknin að litlum heimabæ konunnar. Stuttu síðar er önnur kona myrt. Vera Stanhope finnur á sér að morðin tengist, en hún þarf að kafa djúpt í fortíðina til að komast að því með hvaða hætti. Er þriðja morðið yfirvofandi? Vísbendingar leiða Veru að kyrrlátri götu í bænum. Hvað er það sem íbúarnir við þá götu forðast tala um?

Bækur breska verðlaunahöfundarins Ann Cleeves um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem meðal annars hafa verið sýndir hér á landi. Þetta er fjórða bókin um Veru sem kemur út á íslensku.

Hafnargata