Endurfundir a Brideshead

ebook

By Evelyn Waugh

cover image of Endurfundir a Brideshead

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Þegar lávarðurinn ungi, Sebastian Flyte, kastar upp inn um gluggann hjá Charles Ryder á heimavistinni í Oxford-háskóla, hugsar Charles með sjálfum sér að hann hefði betur farið að ráðum frænda síns sem varaði hann við því að velja sér herbergi á jarðhæð.

En enginn stenst óviðjafnanlega persónutöfra Sebastians. Charles laðast að honum og hinum seiðandi heimi fjölskyldu Sebastians á Brideshead-setri —og líf hans varð aldrei samt.

Endurfundir á Brideshead var valin ein af 100 bestu skáldsögum heims af tímaritinu Time. Hún er vinsælasta bók enska stílsnillingsins Evelyns Waughs sem jafnan er talinn meðal fremstu höfunda enskra bókmennta á tuttugustu öld. Helstu verk hans, auk Endurfunda á Brideshead, eru A Handful of Dust, Decline and Fall, The Loved One og Sword of Honour-þrílógían.

Endurfundir á Brideshead er fyrsta bók Evelyns Waughs sem kemur út á íslensku.

Endurfundir a Brideshead