Eigin áhætta

ebook

By Elsebeth Egholm

cover image of Eigin áhætta

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Danska spennusagnadrottningin Elsebeth Egholm er einn mest lesni skáldsagnahöfundur Danmerkur. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir bókum hennar um Dicte og hafa þeir meðal annars verið sýndir á RÚV. Eigin áhætta er önnur sagan í bókaflokknum um Dicte.

Lögreglan í Árósum stendur ráðalaus frammi fyrir tveimur íkveikjum og grimmilegu morði á konu. Líkið finnst skammt frá heimili dönsku blaðakonunnar Dicte. Áður en hún veit af er hún komin á kaf í rannsókn málsins. Stuttu síðar er önnur kona myrt með sama grimmilega hætti. Gömul fjölskylduleyndamál afvegaleiða rannsóknina – og það er fyrst þegar morðinginn fær augastað á Dicte sjálfri sem málin fara smám saman að skýrast.

Eigin áhætta