Ég mun sakna þín a morgun

ebook

By Heine Bakkeid

cover image of Ég mun sakna þín a morgun

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Thorkild Aske, fyrrverandi yfirmaður í innra eftirliti norsku lögreglunnar, er nýsloppinn úr fangelsi eftir dóm fyrir manndráp af gáleysi. Þjáður af sektarkennd, atvinnulaus og á kafi í lyfjaneyslu þarf hann að finna sér nýtt starf. Fortíðin leitar hann uppi og fyrr en varir er hann flæktur í rannsókn á dullarfullum mannshvörfum í Troms í Norður-Noregi. Hauststormarnir æða og skammdegið hellist yfir í æsispennandi og hrollvekjandi atburðarás — í umhverfi sem er Íslendingum kunnuglegt.

Ég mun sakna þín á morgun er fyrsta bókin í magnþrungnum spennusagnaflokki um lögregluforingjann Thorkild Aske sem er af íslenskum ættum.

Norski rithöfundurinn Heine Bakkeid (f. 1974) hefur fengið mikið lof fyrir glæpasögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölda tungumála.

Ég mun sakna þín a morgun