Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Loading... |
Borgarstjórinn í Casterbridge er ein af ágætustu sögum enska skáldjöfursins Thomasar Hardys.
Sagan gerist á æskuslóðum höfundar í Dorchester á Englandi (sem er Casterbridge í sögunni). Atvinnulaus landbúnaðarverkamaður, Mikael Henchard, selur í ölæði konu sína og dóttur ókunnum sjómanni á sveitamarkaði. Í iðrun og örvæntingu hefur hann árangurslausa leit að konunni og barninu og gengur í 21 árs bindindi. Að átján árum liðnum hefur vegur hans vaxið svo að hann er orðinn borgarstjóri í Casterbridge, voldugur kaupmaður og mikils metinn. En fortíðin hvílir á honum eins og mara – og dag einn ...
Stórbrotið verk um mikil örlög – mannlegan breiskleika og styrk, örvilnun og hamingju, ástir og afbrýði, sjálfselsku og veglyndi.