Blóðmáni

ebook

By Markus Lutteman

cover image of Blóðmáni

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Sænsk rokkstjarna flækist inn í óhugnanlegan heim alþjóðlegra glæpahringa sem versla með illa fengin horn nashyrninga. Nashyrningar eru í útrýmingarhættu en horn þeirra eru eftirsótt og geysiverðmæt. Harðsvíraðir glæpamenn saga hornin af nashyrningunum í skjóli nætur og drepa dýrin eða skilja þau eftir hræðilega útleikin.

Í þessari áhrifamiklu glæpasögu bregður sænski rithöfundurinn Markus Lutteman ljósi á skelfilegan veruleika. Hann byggir bók sína á rækilegri heimildakönnun en tekst að tvinna hana með sannfærandi hætti inn í æsilegan söguþráð spennusögunnar.

Blóðmáni