Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Ár er liðið frá því að Tina Evans missti litla drenginn sinn, Danny, í hörmulegu slysi. Söknuðurinn er búinn að vera nánast óbærilegur. En nú er tími til kominn að horfa fram á veginn. Þá fær Tina undarleg skilaboð. Dag einn tekur hún eftir tveimur orðum á krítartöflu í herbergi Dannys: EKKI DÁINN.
Í kjölfarið hefst ógnvænleg atburðarás ... Mögnuð háspennusaga sem fær hárin til að rísa á höfði lesendans.
Dean Koontz er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims. Bækur hans hafa selst í yfir 500 milljónum eintaka og verið þýddar á um 40 tungumál.