Aðeins ein nótt

ebook

By Simona Ahrnstedt

cover image of Aðeins ein nótt

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Natalía De la Grip er af aðalsætt. Eftir að unnusti hennar sleit trúlofun þeirra hefur eina markmið hennar í lífinu verið að komast í lykilstöðu í fjölskyldufyrirtækinu. David Hammar, sonur verkakonu, hefur auðgast á áhættufjárfestingum. Hann stefnir að því að tortíma De la Grip-fjölskyldunni vegna atburða í fortíðinni. Þegar David og Natalia hittast á hádegisverðarfundi á heitu sumri í Stokkhólmi kemur þeim báðum í opna skjöldu hve mjög þau laðast hvort að öðru. Gegn vilja sínum eiga þau saman ástríðufulla nótt sem hvorugt þeirra getur gleymt. En útilokað er að samband þeirra geti orðið lengra. Þau eru óvinir ...

Sænska ástarsögudrottningin og femínistinn Simona Ahrnstedt sló rækilega í gegn með bókinni Aðeins ein nótt, en áður hafði hún notið mikilla vinsælda fyrir sögulegar ástarsögur sínar. Aðeins ein nótt er fyrsta skáldsaga hennar í syrpu ástarsagna úr nútímanum — um sterkar konur, æsileg ráðabrugg og ástarævintýri.

Aðeins ein nótt