Á hálum ís

ebook

By Quentin Bates

cover image of Á hálum ís

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Tveir smákrimmar ræna einn stærsta eiturlyfjasalann í Reykjavík. Þeir höfðu lagt á ráðin um að komast fljótt til sólarlanda með ránsfenginn sem er há fjárhæð í evru-seðlum. En allar ráðagerðir fara út í veður og vind þegar flóttabíllinn kemur ekki á tilsettum tíma. Þeir ræna í staðinn bíl tveggja kvenna og neyða konurnar til að fara með sér út í sveit. Þar fara þeir í felur á afskekktu sveitahóteli sem er lokað yfir veturinn. Það kyngir niður snjó og spennan magnast á hótelinu meðan krimmarnir leggja á ráðin um næstu skrefin. Yfir þeim vofir hrottafengin hefnd eiturlyfjasalans og leit lögreglunnar að mannræningjum kvennanna. Í hönd fer æsileg atburðarás með kómísku ívafi og óvæntum uppákomum.

Rannsóknarlögreglumaðurinn Gunnhildur Gísladóttir og aðstoðarmenn hennar í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu rannsaka hvarf kvennanna. Þetta er önnur bókin um Gunnu sem kemur út á íslensku. Fyrri bókin, Bláköld lygi, fékk hinar bestu viðtökur.

Enski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Quentin Bates hefur tekið ástfóstri við Ísland og glæpasögur hans gerast allar á Íslandi.

Á hálum ís