7 dagar

ebook

By Deon Meyer

cover image of 7 dagar

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Tveir lögreglumenn eru skotnir á færi. Suður-afrísku lögreglunni berast skilaboð um að einn lögreglumaður verði skotinn á dag uns óútkljáð morðmál verði leyst. Lögregluforinginn Benny Griessel er kallaður til að hefja á ný rannsókn á morðinu á Hanneke Sloet. Hún var glæsilegur og metnaðarfullur lögfræðingur sem var stungin til bana í lúxusíbúð sinni. Engin sjáanleg ástæða er fyrir morðinu. Engar vísbendingar liggja fyrir, aðeins nokkrar nektarmyndir og kærasti með pottþétta fjarvistarsönnun. Í vændum eru sjö hrikalegir dagar. Skotmaðurinn heldur sínu striki. Pressan á Benny Griessel eykst dag frá degi. Tekst honum að leysa málið — og halda sig um leið frá flöskunni?

7 dagar